Tags » Drykkir

Bláberjasmoothie

Eins og ég hef gaman af því að prófa nýjungar í matargerð þá er ég fáránlega einhæf í morgunmatnum á virkum dögum. Um helgar nýt ég þess að byrja dagana á nýbökuðum pönnukökur með öllu tilheyrandi en á virkum dögum borða ég það sama dag eftir dag. 382 more words

Morgunmatur

Uppskrift að möndlumjólk

Möndlumjólk

Grunnuppskrift: 1dl möndlur og 3dl vatn

Aðferð:

Gott er að leggja möndlurnar í bleyti yfir nótt sérstaklega ef þú notar venjulegan kraftlítinn blandara.

Setjið möndlur og vatn í blandara og blandið þar til möndlurnar hafa leyst vel upp í vatninu. 85 more words

Safar, Hristingar Og Mjólk