Efnisorð » Drykkir

„Hvaða jólabjór á ég að kaupa“ – Greining á jólabjórasmakki Matviss 2016

Eitt er að birta hráar niðurstöður jólabjórasmakks Matviss líkt og gert hefur verið en ég vil greina niðurstöðurnar aðeins betur þér til þæginda lesandi góður og þannig vonandi gera þér betur kleift að velja jólabjórinn sem hentar þér í ár. 1.321 fleiri orð

Drykkir

Jólabjórasmakk 2016

Þá er komið að uppáhalds greininni minni ár hvert: Jólabjórasmakkinu. Hún er uppáhalds því ég elska jólabjóra og þá hugmyndaauðgi brugghúsanna sem kemur hér í ljós. 1.231 fleiri orð

Drykkir

Acai Smoothie

Jæja tveimur mánuðum seinna og ég er mætt aftur á stjá!

Í nýju húsi í nýjum bæ! Við fluttum úr ghettoinu í Ludvika yfir í Wisteria lane Faluns.  119 fleiri orð

Falun

Magðalena Nr. 41

Líkur þá Páskabjóraumfjölluninni og nú að seinustu tökum við fyrir þann besta skv. Páskabjórasmakki Matviss 2016, en það er hún Magðalena frá Borg Brugghúsi. Frúin sú er fimmta í Páskahelgileik Borgarmanna, en á undan henni komu Benedikt, Júdas, Jesú og Þorlákur, allt prýðismenn svona á bjórmælikvarða. 434 fleiri orð

Drykkir

Víking Craft Selection – Double Bock

Eins og ég hef áður fjallað um hefur Víking skipt um gír og mætt kröfuharðari bjórmarkaði með línunni Víking Craft Selection, flottri yfirhalningu vörumerkja á borð við „Íslenskir Úrvals“ línuna sem var og hét. 281 fleiri orð

Drykkir

Páskabjórasmakk Matviss 2016

Seint koma sumir en koma þó. Það er satt í kynlífi og lífinu almennt, hoho. Það tók smá stund að ná saman hópnum í páskabjórasmakkið þar sem flensan setti strik í reikninginn. 434 fleiri orð

Drykkir

Tuborg Påskebryg „kylle kylle“ 2016

Hið erlenda útspil í Páskabjóraflóðinu í ár er sem áður hinn danski Tuborg Påskebryg. Í Wham/Duran Duran stríðinu á milli Tuborg og Carlsberg er ég Tuborg megin, hafandi sjaldan fundið bjór frá Carlsberg sem ég hef kært um að láta ofan í mig. 282 fleiri orð

Drykkir