Efnisorð » Drykkir

Páskabjórasmakk Matviss 2015

Ég tel mig fara rétt með að í ár höfum við séð breiðasta úrval páskabjóra hérlendis frá upphafi. Alls komu ellefu páskabjórar í sölu hjá Vínbúðunum, þar af voru níu komnir í sölu þegar bjórsmakk Matviss fór fram. 934 more words

Drykkir

Surtarnir 2015

Ég hreinlega nenni ekki að skrifa fjórar mismunandi greinar sem allar mætti smætta í setninguna „þetta er geggjaður bjór“, svo ég ákvað að skella í eina stóra umfjöllun um Surtana sem komu í ár, 2015. 1.511 more words

Drykkir

Spínat og mangó þeytingur

Eins og svo margir þá finnst mér mjög gott að fá mér þeyting (e.boozt) á morgnana – það er fljótlegt, einfalt og auðvelt að aðlaga að smekk og aðstæðum hverju sinni.   234 more words

Grænmetirréttir

Þorraþræll og Einiberjabock; Þorrabjórarnir frá Víking 2015

Líkt og hjá öðrum helstu brugghúsum landsins hefur myndast hefð fyrir Þorrabjórum hjá Víking, nánar tiltekið þeim Þorraþræl og Einiberjabock, en báðir eru í „íslenskir úrvals“ línunni þeirra. 450 more words

Drykkir

Gestablogg - Þorrakaldi 2015

Þorrakaldinn í ár kom ekki nógu vel út í Þorrabjórasmakki Matviss. Það er ákveðin undantekning þar sem Kaldi skorar yfirleitt vel á þessari síðu. Ég var ósammála þeim dómi og bað því sérstaklega um að fá að skrifa nokkrar línur um bjórinn. 210 more words

Drykkir

Þorrabjórasmakk 2015

Þá eru það Þorrabjórarnir og í ár höfum við breiðasta úrvalið hingað til. Við fáum eina sort frá flestum, tvo frá Víking og heila fimm frá Borg. 1.354 more words

Drykkir

Limoncello

 Er ekki viðeigandi að setja inn uppskrift sem minnir okkur  á sumarið og sólina á þessum vindasama og kalda sunnudegi?  Stormviðvaranir hafa hljómað í útvarpinu í allan dag og það er vart hundi út sigandi.   432 more words

Drykkir