Efnisorð » Drykkir

Chai mjólk/ krydduð mjólk

Ég fæ mér stundum chai latte á kaffihúsum og þykir rosalega gott. Um daginn ákvað ég að prófa að gera þetta heima.

Ég notaði undanrennu því hún freyðir vel og mér finnst hún góð. 201 more words

Sigurbjörg

Úlfur Úlfur Nr. 17, árg. 2015

Þeir sem þekkja mig vita að humlapervertinn í mér var ansi seinn í partíið. Raunar telst hann í mánuðum sá tími sem ég hef virkilega kunnað að meta vel humlaða bjóra. 645 more words

Drykkir

Birkir snaps

Ég hef áður fjallað um íslenska líkjörinn Björk sem mér fannst ansi skemmtilegur og sérlega áhugavert hráefni í kokteila. Nú er komið að bróðurnum í þessari birkifjölskyldu og, að mínu mati, áhugaverðara systkininu. 487 more words

Drykkir

Grænt te- og mangó morgundrykkur

Breakfast (Break- Fast) þýðir að við brjótum þá föstu sem líkami okkar hefur gengið í gegnum yfir nóttina. Þegar við föstum erum við að gefa meltingarfærunum tækifæri á að hreinsa sig og fá þá hvíld sem þau þurfta til að starfa sem best. 361 more words

Uppskriftir

Bulleit Bourbon & Rye

Ég þreytist seint á að segja þessa sögu, svo „here goes“: Einusinni tók ég þátt í rosalega lélegum raunveruleikasjónvarpsþætti… Borð fyrir fimm var fínasta skemmtun, þó trúlega meira fyrir þátttakendur en áhorfendur. 1.022 more words

Drykkir

Talisker 10 gjafaaskja

Fyrir rúmum tveimur árum síðan skrifaði Pétur Darri, viskípenni og fastagestur í bjórsmökkum Matviss, um hið þrælgóða skoska viskí Talisker, nánar tiltekið Talisker 10 ára; eina einmöltunginn frá hinni afskektu og áhugaverðu eyju Skye. 375 more words

Drykkir

Tuborg Påskebryg „kylle kylle“

Ég hef það á tilfinningunni að Tuborg Classic megi þakka fyrir hluta af þeirri bjóráhugaaukningu sem við höfum séð síðustu ár. Þetta eru stór orð og ég byggi þetta ekki á neinum hörðum rannsóknum, bara þeim fjölda fólks í mínu nærumhverfi sem færðu sig yfir í Classic á fylleríum og áttuðu sig á því að bjór er betri ef það er bragð af honum… sérstaklega ef bragðið er ekki vont. 276 more words

Drykkir