Efnisorð » Drykkir

Frábær afmælisdrykkur a´la Drífa - óáfengur

Frábær afmælisdrykkur a´la Drífa - óáfengur

 • Servings: rúmlega 3 lítrar
 • Tími: 15 mínútur
 • Difficulty: mjög auðvelt
 • Prenta

Uppruni

Frískandi og svalandi drykkur sem Drífa setti saman. 113 more words

Uppskriftir

Melónu- og bláberjahristingur - einfaldur og góður

 

Melónu- og bláberjahristingur - einfaldur og góður

 • Servings: /Magn: u.þ.b. 2 glös
 • Tími: 5 mínútur
 • Difficulty: auðvelt
 • Prenta

Uppruni

Ég bjó þetta til þegar ég sat uppi með melónu sem var ekki lengur fersk. 80 more words

Uppskriftir

Brómberja og grænkáls þeytingur

 Það er fátt betra en fjölbreytni – tala nú ekki um þegar einfaldleiki og hollusta fylgja með. Hvað er betra á morgnana en eitthvað fljótlegt, einfalt hollt og gott? 251 more words

Morgunmatur

Freki Nr. 33

Úlfahjörð Borgar Brugghús hefur verið mér mis mikið að skapi í gegnum tíðina. Þegar Úlfur ruddi sér til rúms lá smekkur minn ekki meðal ofurhumlaðra IPA-bjóra, hvað þá hinn ofur-ofurhumlaði ÚlfurÚlfur. 385 more words

Drykkir

Sólveig Nr. 25 (2015)

Það vantar meiri sumarbjór í þetta partý, enda svo mikið sumar enn í gangi að úti er glampandi sól þegar þetta er skrifað (kl. 22:11) og í útvarpinu er Freyr Eyjólfsson að renna yfir bestu sumarplötur Íslandssögunnar. 299 more words

Drykkir

Bolla a´la Drífa - áfengur drykkur

Bolla a´la Drífa - áfengur drykkur

 • Servings: /Magn: u.þ.b. 4 lítrar
 • Tími: 15 mínútur
 • Difficulty: mjög auðvelt
 • Prenta

Uppruni

Dóttir mín setti saman þessa bollu fyrir boð sem hún hélt – til að gleyma ekki uppskriftinni er hún sett hér inn.   128 more words

Uppskriftir

Límonaði - gott og svalandi

Límonaði - gott og svalandi

 • Servings: /Magn: u.þ.b. 1½ lítri
 • Tími: 15 mínútur
 • Difficulty: auðvelt
 • Prenta

Uppruni

Þessi uppskrift kemur úr sænskri bók og hef ég oft búið til þennan frískandi drykk. 123 more words

Uppskriftir