Efnisorð » Drykkir

Acai Smoothie

Jæja tveimur mánuðum seinna og ég er mætt aftur á stjá!

Í nýju húsi í nýjum bæ! Við fluttum úr ghettoinu í Ludvika yfir í Wisteria lane Faluns.  119 more words

Falun

Magðalena Nr. 41

Líkur þá Páskabjóraumfjölluninni og nú að seinustu tökum við fyrir þann besta skv. Páskabjórasmakki Matviss 2016, en það er hún Magðalena frá Borg Brugghúsi. Frúin sú er fimmta í Páskahelgileik Borgarmanna, en á undan henni komu Benedikt, Júdas, Jesú og Þorlákur, allt prýðismenn svona á bjórmælikvarða. 434 more words

Drykkir

Víking Craft Selection – Double Bock

Eins og ég hef áður fjallað um hefur Víking skipt um gír og mætt kröfuharðari bjórmarkaði með línunni Víking Craft Selection, flottri yfirhalningu vörumerkja á borð við „Íslenskir Úrvals“ línuna sem var og hét. 281 more words

Drykkir

Páskabjórasmakk Matviss 2016

Seint koma sumir en koma þó. Það er satt í kynlífi og lífinu almennt, hoho. Það tók smá stund að ná saman hópnum í páskabjórasmakkið þar sem flensan setti strik í reikninginn. 434 more words

Drykkir

Tuborg Påskebryg „kylle kylle“ 2016

Hið erlenda útspil í Páskabjóraflóðinu í ár er sem áður hinn danski Tuborg Påskebryg. Í Wham/Duran Duran stríðinu á milli Tuborg og Carlsberg er ég Tuborg megin, hafandi sjaldan fundið bjór frá Carlsberg sem ég hef kært um að láta ofan í mig. 282 more words

Drykkir

Víking Páskabjór 2016

Enn höldum við áfram um lendur Páskabjóra. Ég velti því fyrir mér hvers vegna ekki sé meira um erlenda Páskabjóra í Vínbúðinni, því ég veit fyrir víst að nóg er til af þeim. 335 more words

Drykkir

Páska Kaldi 2016

Bruggsmiðjan sem framleiðir Kalda er fyrsta örbrugghúsið sem opnað var á Íslandi og ef ég man rétt fagnar hún 10 ára afmæli á þessu ári. Ég hef áður útskýrt í hverju ánægja mín með Kalda felst og hvernig sá bjór, burtséð frá einstökum útgáfum, muni ávalt eiga stað í mínu hjarta. 461 more words

Drykkir