Efnisorð » Drykkir

Chouffe N‘Ice

Þótt smekkur minn færist sífellt meira í átt að vel humluðum bjórum, kröftugum IPA og álíka, þá eru Belgar og verða alltaf í uppáhaldi hjá mér. 569 more words

Drykkir

Einstök Doppel Bock 2015

Doppel Bock stíllinn hentar ágætlega til jólabjóragerðar, og raunar vetrarbjóra almennt. Þetta er stíll sem venjulega hefur ríkulega malttóna, allskonar súkkulaði- og kakófíling, jafnvel smá karamellutóna og nokkra sætu. 495 more words

Drykkir

Giljagaur Nr. 14 árg. 2015

Giljagaur er, fjandinn hafi það, að verða fastur punktur á jólum hjá mér! A.m.k. á jólaundirbúningnum. Ég á enn flöskur síðan 2012 og það er fastur liður að opna eina í desember og sjá hvernig honum líður, blessuðum öldungnum. 793 more words

Drykkir

Boli Doppel Bock Jólabjór

Í mínum huga er Boli skemmtilegt og vel heppnað „re-brand“ sem getið hefur af sér nokkra fína bjóra. Fyrir rúmlega tveimur árum síðan tókum við fyrsta Bolann fyrir, Bola Premium sem var endurbætt útgáfa af gamla Egils Premium. 553 more words

Drykkir

Redhook Winterhook #31

Amerískurinn lumar svo sannarlega á góðum bjórum, nokkuð sem ég er sífellt að uppgötva meira og meira um. Þar er flóran auðvitað gríðarlega og mun meira gott í boði en maður kemst yfir, hvað þá að það berist allt hingað á klakann. 653 more words

Drykkir

Jóla Kaldi Súkkulaði Porter

Á þessu ári hefur hin huggulega Bruggsmiðja fyrir Norðan aldeilis fært sig upp á skaftið og komið með, auk sinna hefðbundnu bjóra, nokkra alvöru nördabjóra. Flestir þeirra fóru ekki hátt um heldur læddust inn á útvalda bjórstaði og voru þá fáanlegir af dælu. 673 more words

Drykkir

Jólabjórasmakk 2015

Mín uppáhalds bjór-árstíð er runnin upp: Jólabjóratíðin. Tíminn þar sem allir og amma þeirra koma með jólabjór á markað svo úrvalið er gríðarlegt. Sumt er frábært, annað skelfilegt. 1.612 more words

Drykkir