Efnisorð » Drykkir

„Hvaða jólabjór á ég að kaupa“ – Greining á jólabjórasmakki Matviss 2016

Eitt er að birta hráar niðurstöður jólabjórasmakks Matviss líkt og gert hefur verið en ég vil greina niðurstöðurnar aðeins betur þér til þæginda lesandi góður og þannig vonandi gera þér betur kleift að velja jólabjórinn sem hentar þér í ár. 1.321 fleiri orð

Drykkir

Jólabjórasmakk 2016

Þá er komið að uppáhalds greininni minni ár hvert: Jólabjórasmakkinu. Hún er uppáhalds því ég elska jólabjóra og þá hugmyndaauðgi brugghúsanna sem kemur hér í ljós. 1.231 fleiri orð

Drykkir