Efnisorð » Drykkir

Bolla a´la Drífa - áfengur drykkur

Bolla a´la Drífa - áfengur drykkur

 • Servings: /Magn: u.þ.b. 4 lítrar
 • Tími: 15 mínútur
 • Difficulty: mjög auðvelt
 • Prenta

Uppruni

Dóttir mín setti saman þessa bollu fyrir boð sem hún hélt – til að gleyma ekki uppskriftinni er hún sett hér inn.   128 more words

Uppskriftir

Límonaði - gott og svalandi

Límonaði - gott og svalandi

 • Servings: /Magn: u.þ.b. 1½ lítri
 • Tími: 15 mínútur
 • Difficulty: auðvelt
 • Prenta

Uppruni

Þessi uppskrift kemur úr sænskri bók og hef ég oft búið til þennan frískandi drykk. 123 more words

Uppskriftir

Svalandi drykkur


Svalandi drykkur

 • Servings: /Magn: u.þ.b. 1½ lítri
 • Tími: 10 mínútur
 • Difficulty: Mjög auðvelt
 • Prenta

Uppruni

Frískandi og svalandi drykkur sem Heimir hefur búið til í mörg ár fyrir barnaafmæli. 73 more words

Barnvænt

Sumargull

„Summertime, and living is easy“ var sungið og það á ágætlega við um bjórunnendur sem vita fátt betra en að kæla sig niður með einum vel völdum og bragðgóðum. 385 more words

Drykkir

Leifur Nr.32

Saison, þessi árstíðabundni (franski) sveitabjórstíll er í miklu uppáhaldi hjá mér þessa dagana. Þetta er bragðmikill og „funky“ stíll, sætur og súr í bland, sem á rætur sínar að rekja til sveitahéraða Mið-Evrópu þar sem hann var lagaður og borinn í vinnumennina á funheitum síðsumardögum, en þaðan má rekja hið enska nafn stílsins: „farmhouse ale“.   327 more words

Drykkir

Boli Keller

Keller, eða kjallarabjór, er skemmtilegur stíll og að mínu mati tilvalinn fyrir þá sem vilja halda sig í ljósum/gylltum lager en upplifa eitthvað meira spennandi en gengur og gerist (nefnum engin nöfn). 319 more words

Drykkir

Kokteill: Basil Gimlet

Áfram heldur kokteilagerðin! Um daginn hélt ég partý og þar sem ég elska að vera góður gestgjafi ákvað ég að sjálfsögðu að hrista nokkra kokteila ofan í liðið. 620 more words

Basil