Efnisorð » Drykkir

Kokteill: Bee's Knees

Hver elskar ekki góðan kokteil?

Á síðustu árum hefur kokteilamenningin sprungið út á Íslandi og barir í auknum mæli farnir að bjóða upp á flotta, metnaðarfulla kokteila. 783 more words

Annað

Berjaþeytingur

Það er bæði fljótlegt og einfalt að útbúa góðan morgunþeyting (boost, smoothie) sem er stútfullur af næringu og endist manni vel inn í daginn. Ekki er verra að blanda svolitlum kærleika og jafnvel ást út í drykkinn um leið og honum er hellt í glösin.   176 more words

Morgunmatur

Frappoccino a´la Heba

Frappoccino a´la Heba

  • Servings: 4 stór glös
  • Tími: nokkrar mínútur
  • Difficulty: auðvelt
  • Prenta

Uppruni

Þessa útfærslu hefur Heba þróað sjálf en Frappoccino er eitt af hennar uppáhaldi. 74 more words

Sumar

Chai mjólk/ krydduð mjólk

Ég fæ mér stundum chai latte á kaffihúsum og þykir rosalega gott. Um daginn ákvað ég að prófa að gera þetta heima.

Ég notaði undanrennu því hún freyðir vel og mér finnst hún góð. 201 more words

Sigurbjörg

Úlfur Úlfur Nr. 17, árg. 2015

Þeir sem þekkja mig vita að humlapervertinn í mér var ansi seinn í partíið. Raunar telst hann í mánuðum sá tími sem ég hef virkilega kunnað að meta vel humlaða bjóra. 645 more words

Drykkir

Birkir snaps

Ég hef áður fjallað um íslenska líkjörinn Björk sem mér fannst ansi skemmtilegur og sérlega áhugavert hráefni í kokteila. Nú er komið að bróðurnum í þessari birkifjölskyldu og, að mínu mati, áhugaverðara systkininu. 487 more words

Drykkir

Grænt te- og mangó morgundrykkur

Breakfast (Break- Fast) þýðir að við brjótum þá föstu sem líkami okkar hefur gengið í gegnum yfir nóttina. Þegar við föstum erum við að gefa meltingarfærunum tækifæri á að hreinsa sig og fá þá hvíld sem þau þurfta til að starfa sem best. 361 more words

Uppskriftir